Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 375144
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Hvaða verkefni er að takast Steingrímur ?
Þriðjudagur, 15. júní 2010
Ráðherra hóf mál sitt á svartagallsrausi um það verkefni að taka við völdum í efnahagslegri niðursveiflu, og sami gamli tónninn og sá hinn sami hefur viðhaft í áraraðir var fyrir hendi nú sem endranær.
Í ljósi þess að ráðherra lítur svo á að verkefni efnahagsmála sé að takast þá hefði ekki verið úr vegi að hefja ræðu með því að tala kjark í þjóðina, en það tækifæri var ekki nýtt til þess arna.
Það væri nú fínt ef landsmenn hefðu sömu sýn á stöðu mála og ráðherra, en ég tel að svo sé þvi miður ekki.
Það atriði að draga fram eldgos og hestapest, sem orsök þess að hagvaxtar nyti ekki við er aumt annað verður ekki sagt og einkenni þess vælutóns sem einkennt hefur stjórnarformið.
Nær hefði verið að benda á einhver atriði sem stjórnvöld teldu að kynni að auka hagvöxt á komandi árum en sleppa því að draga fram hamfarir sem enn standa mönnum nærri.
kv.Guðrún María.
Verkefnið er að takast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
það er að takast að verja bankana og fjármagnseigendur!
Sigurður Haraldsson, 15.6.2010 kl. 01:47
Já já, það er rétt Sigurður.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 15.6.2010 kl. 02:00
Sæl, Guðrún María. Vonandi hefurðu það gott.
Ég velti stundum fyrir mér hvað þyrfti til að skoðanasystkin þín færu að trúa því að ríkisstjórnin væri að "gera eitthvað".
Tvær spurningar spretta upp.
1. Fer fjármálaráðherra rangt með tölurnar? Eru þær ekki umfram væntingar?
2. Hvaða atvinnuleysistölur, hagvaxtartölur og þvíumlíkt myndir þú telja fullnægjandi af hálfu stjórnmálamanns sem er skipaður fjármálaráðherra skömmu eftir hrun stærsta bankakerfis sem Ísland hefur alið af sér? Hvað hefði verið viðunandi?
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 03:18
Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að svara Helga Hrafni, þó hann beri spurninguna upp til Guðrúnar, vona að þú fyrtist ekki við mig Guðrún.
1. Fjármálaráðherra fer væntanlega með réttar tölur, skárra væri nú. Hvort þær séu umfram væntingar fer eftir því hverjar væntingarnar voru og hver setti þær fram.
2. Erfitt er að svara hvaða atvinnuleysistölur, hagvaxtartölur og því um líkt sé ásættanlegt, eða hvað sé viðunandi. Hitt er annað mál að meðan ekkert er gert af viti til hjálpar heimilunum,munu þær tölur, sem ráðherra nefndi í sinni ræðu, verða fljótar að falla í haust.
Það sem áunnist hefur er einfaldlega vegna þess að fólkið í landinu hefur tekið á sig miklar byrgðar, mun meiri en hægt er að standa við til lengdar. Ef stjórnin fer ekki að átta sig á vandamálinu mun þetta koma illilega í ljós á haustdögum, með skelfilegum afleiðingum.
Það er einnig nokkuð undarlegt að ráðherra skuli ekki hafa nefnt skjaldborgina margfrægu í sinni ræðu. Þess í stað talar hann um eldgos og hrossasótt!
Gunnar Heiðarsson, 15.6.2010 kl. 03:59
Þakka þér svörin, Gunnar.
Hvað leggurðu til að verði gert til bjargar heimilunum sem ekki hefur þegar verið gert? Nú þegar hafa verið sett lög um all skyns skuldbreytingar og frystingar til þess að reyna að leysa vandann, en það er ekki einfaldlega hægt að geta skuldirnar upp á bátinn. Eða hvað?
Sko, ríkisstjórnin hefur gert helling fyrir heimilin. Það er bara einfaldlega ekki nóg. Þvert á við það sem virðist vera almennt álit Íslendinga, þá eru yfirvöld ekki almáttug. Sú hugmynd að þau viti ekki hvað sé í gangi þykir mér bara hreinlega út í hött og ég veit satt best að segja ekki hvernig ég eigi að svara því.
En ég spyr þá, hvað ættu yfirvöld að vera að gera sem þau eru ekki að gera eða hafa ekki gert?
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 16:05
Sæll Helgi Hrafn.
Vonandi hefur þú það gott.
Þú veltir því fyrir þér hvað þarf til þess að trúa á aðgerðir stjórnvalda og það er einfalt, ég þarf að sjá þær virka ekki bara á eigin skinni heldur víðar um þjóðfélagið.
Það hefi ég þvi miður ekki séð, og tel þar meðal annars skort á almennum aðgerðum strax um leið og þessi ríkisstjórn tók við eina af forsendum þess að halda einu hagkerfi gangandi. Þess í stað var valin leið skattahækkana sem þorri manna mátti ekki við hér á landi, þegar atvinnuleysi er tveggja stafa tala.
Forgangsatriði hefði átt að vera að hækka EKKI skatta og helst lækka þá á tekjur manna til þess að halda heimilum gangandi við ofurverðbólgu.
Tölur eru tölur er tala litlu máli ef týnast allar forsendur í markaðseldabáli, og væntingar ráðherrans í þessu efni kunna að vera uppfylltar nú en væru það ekki væri sá hinn sami í stjórnarandstöðu svo mikið er víst.
Aðgerðir til handa skuldugum heimilum hófust á greiðsluaðlögun, er síðar var tekið til við að breyta í umboðsmann skuldara svo dæmi sé tekið sem aftur setur hóp manna í biðstöðu um aðgerðir sem slikar.
Með réttu má segja að betra hefði verið að gera lagasetningu sem slíka einu sinni ekki tvisvar, því slíkt veldur mismunun milli gildandi aðgerða og lagaheimilda í því efni sem og flókindum í þegar flóknum málum er varða skuldug heimili í landinu og möguleikum til lausna.
Það er ekki sama hvernig hlutir eru framkvæmdir og ekki nóg að tala um " helling " í því sambandi ef þessi " hellingur " virkar ekki í framkvæmd sinni.
Það er og verður hlutverk stjórnvalda að skapa skilyrði á hverjum tíma, til þess að hinn vinnandi maður geti lifað af launum sínum í einu landi, að loknum réttlátum skattgreiðslum, þar sem kerfi hins opinbera leggur áherslu, á að sinna grunnþjónustuþáttum við heilbrigði og menntun, og fjármunir skattgreiðenda nýttir á þá hina sömu þætti.
Ein ríkisstjórn á til dæmis aldrei að hækka álögur og gjöld um meira en 50 %, í einu lagi, það kallast offar stjórnvaldsaðgerða, en dæmi voru um 70 % hækkanir gjaldtöku fyrir ári síðan hér á landi.
Svo koma menn af fjöllum með vanda almennings við að komast af í landinu, því nóg var það að allt hryndi til grunna í einu fjármálakerfi þótt ekki kæmi ríkisstjórn til þess að hækka skatta í kjölfarið eins og að hella olíu á eld með víxlverkun launa og verðlags.
Í upphafi skyldi því endi allra aðgerða skoða Helgi.
góð kveðja. Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 16.6.2010 kl. 01:13
Vertu velkominn Gunnar.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 16.6.2010 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.