Auðvitað er forsætisráðherra kunnugt um launamál æðstu embættismanna.

Það er hlálegt að horfa á þetta yfirlýsingarsjónarspil um þetta mál, varðandi það atriði að ráðherra þykist ekkert vita um launamál æðstu embættismanna landsins. Enginn ætti að vita betur en einmitt forsætisráðherra um þetta atriði, eðli máls samkvæmt.

Því miður er þetta týpískt dæmi um það hvernig Samfylkingin reynir kattaþvott hvers konar þegar svara þarf til um mál sem kunna að verða til þess að kusk falli á hvítflibbann.

Að þykjast ekki hafa komið nálægt máli þessu er ... því miður allt að þvi hlægiegt.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Ræddi ekki launamálin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband