Ríkisstjórn vinstri flokkanna skortir kjark til ákvarđanatöku um framfarir.

Andvaraleysi ţessarar ríkisstjórnar gagnvart ţeim ađstćđum sem uppi eru í ţjóđfélaginu birtist í ţví ađ flest rekur á reiđanum, og menn rembast viđ ađ innramma ríkisbúskapinn án ţess ađ spyrja ađ ţvi hvernig almenningi reiđi af í mestu skatta og gjaldahćkkunum um margra ára skeiđ.

Sama sjónarspiliđ um góđu flokkana sem stjórna landinu og hina vondu sem voru hefur sem aldrei fyrr hljómađ og er kallađ stjórnmál.

Raunin er sú ađ enn er sama lagaumhverfiđ og var í fyrri stjórnartíđ ţrátt fyrir fall bankanna, og lítiđ sem ekkert ađ gert til ţess ađ takast á viđ afeiđingar hrunsins fyrir heimili og atvinnulíf í landinu.

Menn geta séđ ţađ nú í dag ađ sú leiđ sem Framsóknarflokkurinn lagđi til fyrir síđustu ţingkosningar um 20 prósent niđurfellingu lána hefđi skipt máli svo fremi sú ákvörđun hefđi litiđ dagsins ljós strax eftir kosningar.

Ţađ var ein almenn ađgerđ en engin slik hefur litiđ dagsins ljós frá sitjandi flokkum viđ stjórnvölinn.

Skattabreytingar koma ekki til móts viđ ţá sem lćgstu laun taka í landinu og ríkisstjórnin er fjarri öllum raunveruleika um ráđstöfunartekjur og verđagsţróun ţá sem sú hin sama hefur innleitt.

Ţađ atriđi ađ ćtla ađ láta reka á reiđanum og leiđa heimili og fyrirtćki í fjöldagjaldţrot, heitir ađ brjóta niđur til ađ byggja upp sem aldrei hefur talist góđ ađferđ á nokkrum tíma, fyrr eđa síđar.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband