Hvers vegna tekur ţetta svo langan tíma ?

Skyldi ţađ vera svo ađ menn séu ađ negla niđur hitt og ţetta um ţetta eđa hitt, til ţess ađ reyna ađ spyrđa saman ólíkum sjónarmiđum allra handa, í stađ ţess ađ mynda málefnasamning um traust millum ađila.

Mín tilfinning er sú ađ Besti flokkurinn eigi eftir ađ rćđa einnig viđ Sjálfstćđisflokkinn varđandi borgarstjórn í Reykjavík, en kanski reynist sú tilfinning röng, en timinn líđur og ţví fleiri orđ sem menn festa á blađ ţví fleiri vandamál í kjölfariđ, ţegar viđ tekur mat á ađferđum viđ framkvćmd mála.

Spurningin er fyrst og síđast traust.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Mjakast samkvćmt áćtlun“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband