Telja nýju þingmennirnir stjórnmálaflokka eins og fyrirtækin sem þeir störfuðu hjá ?

Fyrrum fréttastjóri Stöðvar 2 og pistlahöfundur Fréttablaðsins settust báðir á þíng eftir síðustu þingkosningar, og nú heimta þeir báðir að flokksforysta verði endurnýjuð, í kjölfar stórsigurs Besta flokksins í einu kjördæmi Reykjavík,í sveitarstjórnarkosningum, en hvorugur situr þó fyrir það hið sama kjördæmi.

Nokkuð sérkennilegt ekki hvað síst þar sem bæði SF og Framsókn endurnýjaði flokksforystu fyrir þingkosningarnar, og þeir hinir sömu hlutu þar brautargengi á þing.

Annar kom úr sama flokki og hinn starfar í núna en báðir störfuðu þeir hjá sama markaðsrisanum á fjölmiðlamarkaði, sem einnig átti megineignarhald í matvöruverslun hér á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Samfylking finni nýja forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband