Varla eru bílalánin eina dæmið um forsenduskort á veðhæfni til útlána ?

Mér er spurn í huga varðandi sértæka lagasetningu af hálfu félagsmálaráðherra, varðandi gengistryggð bílalán, hvort þar sé um að ræða eitthvað einstakt dæmi í íslensku fjármálaumhverfi fyrir hrun eða hvort víðar megi leita dæma um skort á forsendum til útlána ?

Ég tel að því miður sé þar ekki um eitthvað einstakt fyrirbæri að ræða og sökum þess, er sértæk lagasetning um bílalán eingöngu eins og dýfa fingri í vandamálið að mínu viti.

Það atriði að félagsmálaráðuneyti setji fram frumvarp um fjármálaumhverfið, sem ég hélt að væri frekar á borði viðskiptaráðuneytis eða fjármálaráðuneytis, finnst mér sérstakt.

Tilfinningin fyrir þvi að stjórnvöld skorti heildarsýn er fyrir hendi.

kv.Guðrún María.


mbl.is 18 ára fékk 100% lán til að kaupa rándýran bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gott blogg. Guðrún María, ég hef engu við það að bæta.

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 2.6.2010 kl. 07:53

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir það Krístján.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.6.2010 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband