Málefni ofar persónum manna í flokkum.

Fyrir mína parta hefi ég fengiđ mig fullsadda af deilum og erjum milli manna um eiginhagsmuni í íslenskri pólítík á kostnađ málefna fyrst og fremst. Hinn ömurlegi egóismi gjörsamlega tröllríđur húsum innan allra flokka meira og minna. Ţađ á nefnilega ekki ađ skipta máli hver ber fram ţá hugsjón og ţau markmiđ sem hver hefur sett sér heldur ţađ atriđi hvernig viđkomandi gengur ađ koma ţeim á framfćri og vinna ţeim brautargengi. Heilu flokkarnir afsala sér hugsjónum sínum  og stjórna og stýra í krafti skammtima peningahyggju, til ţess ađ styggja ekki sem flesta eins og sjá má af verkum núverandi ríkisstjórnarflokka, ţar sem markađsdans einkavćđingar hefur veriđ á kostnađ hluta ţjóđfélagshópa í okkar samfélagi. Ţađ ţarf hins vegar ekki ađ halda um stjórnartaumana til ţess ađ deilur og erjur um forystumenn séu meira og minna ţađ sem litar stórnmalaumrćđu. Stćrsti stjórnarandstöđuflokkurinn Samfylkingin logađi af umrćđu um innkomu fyrrum borgarstjóra sem allt ađ ţví Messíasar en flokkurinn hefur síđan nćr stöđugt tapađ fylgi eftir ađ viđkomandi hafđi hoppađ upp á hrossiđ. Allt í deilum og erjum í Frjálslynda flokknum um embćtti ekki í fyrsta skipti ónei. Vinstri Grćnir virđa sinn formann ár eftir ár hins vegar án mikilla deilna ađ lýđum sé ljóst. Deilur og erjur um keisarans skegg eiga ekki erindi út fyrir flokka sem gefa sig út fyrir ađ ganga erinda almennings á ţjóđţingi Íslendinga, ţađ er og verđur mín skođun.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband