Framtíð Íslands byggist á samvinnu um málefni ofar mönnum og flokkum.

Það þarf samvinnu um að byggja upp betur virkt ,samhæft stjórnkerfi hins opinbera, á öllum sviðum, sem er í sambandi við þá aðila er setja lög í landinu hjá ríki og sveitarfélögum.

Það þarf samvinnu um forgangsröðun samfélagsverkefna millum allra starfandi flokka í landinu, þar sem umugsun um heildaryfirsýn er markmiðið.

Það þarf samvinnu á samvinnu ofan um það atriði að hefja stjórnmálin upp úr skotgröfum flokka á flokk og hefja málefnin ofar mönnum og flokkum og virkja lýðræðislegar meirihlutaákvarðanir um meginmál hvers konar.

Samvinna byggist á því að sem flestir komi að málum, i starfi flokka við stjórnmálaþáttöku hér á landi og saman vinnum við þjóð vora út úr vanda þeim sem við er að etja.

kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband