Mótmćli viđ flokksskrifstofur og Alţingi eru réttlćtanleg, annađ ekki.

Ég get ekki séđ tilgang mótmćla viđ heimili fólks sem tekur ţátt í stjórnmálum, ţví miđur ţar tel ég tilgang ekki helga međaliđ, nema síđur sé, nákvćmlega sama hvađa flokki viđkomandi tilheyrir.

Reiđi fólks er skiljanleg en í Guđanna bćnum látiđ ţá hina sömu reiđi í ljós utan friđhelgi heimila fólks, sem tekur ţátt í stjórnmálum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mótmćlt viđ heimili ţingmanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er varla hćgt ađ segja ađ ţetta séu mótmćli međ einhverjum látum, ţú? Ţarna er hins vegar um ađ rćđa stuđningshóp er óskar eftir ţví ađ Steinunn Valdís segi af sér ţingmennsku.

Ţá vil ég hérna benda ţessum lögreglumönnum er benda aftur og aftur á börnin, ađ ţeim beri einnig ađ virđa friđhelgi heimilisins og einkalífs okkar skuldara algjörlega, og muniđ ađ öll mótmćli lögreglu fyrir ínnan og utan heimili fólks, svo og ađ fara inn á heilimili fólks til ţess ađ henda fólki (skuldurum) út á götu eru bönnuđ, ţar sem slíkt varđar friđhelgi einkalífsins, auk ţess og /eđa eins og ţiđ hafiđ réttilega bent á ţá hrćđir slíkt börn okkar.  

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 01:38

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Ég er á ţví ađ heimiliđ á ađ vera griđland en ég skil vel gremju fólks sem hefur misst sitt griđ-og friđland vegna spillingar ákveđinna einstaklinga. Nú er ég ekki ţess umkomin ađ dćma hverjir skuli búa viđ ţetta ástand og hverjir ekki en vonandi er fólk sem heldur úti ţessum heimsóknum ađ einkaheimilum pólitíkusa bćđi hljóđlátt og friđsamlegt og í ţögulu ákalli um afsagnir en hrćđir ekki heimilisfólk. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.4.2010 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband