Þarf öskufall í Reykjavík til þess að ræða eldgosið á Alþingi ?

Mér er óskiljanlegt að ekki skuli hafa verið brugðist við ósk þingmanna um að fá að ræða þær náttúruhamfarir sem eiga sér stað í ljósi þess að það er ýmislegt sem þarf að koma fram um þau hin sömu mál og hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að kjörnir fulltrúar almennings til þings fái tækifæri til þess.

Hvað þyrfti að ræða um ?

Til dæmis aukafjárveitingu til Vegagerðarinnar eins og skot til þess að takast á við vegagerð á svæðinu, svo eitt dæmi sé nefnt.

 

kv. Guðrún María.


mbl.is Aftur kallað eftir umræðu um eldgosið á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband