Forđa má frekara tjóni međ ţví ađ hefjast handa STRAX.

Ég tel ađ nú ţegar ţurfi ađ taka ákvörđun um ţađ ađ reyna ađ forđa frekara tjóni á túnum bćnda, međ ţví ađ styrkja varnargarđa og hreinsa skurđi til ţess ađ taka nýjum flóđum á svćđinu.

Koma ţarf nćgilegu magni af tólum og tćkjum á svćđiđ til ţess arna og taka ţarf ákvarđanir um slíkt hiđ fyrsta, sem aftur kann ađ minnka tjón bćnda og kostnađ viđlagatryggingar ţar ađ lútandi.

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Viđlagatrygging bćtir tjón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ég er nćstum ţeirrar skođunar ađ fólk, búfé og búnađur verđri flutt af ţessum svćđum og ţau líst óbúanleg sökum síendurtekinnar náttúruhamfara - viđ vitum ađ á ca 100 ára fresti fer í svipađ horf og nú er og sér ekki fyrir endan á

Jón Snćbjörnsson, 16.4.2010 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband