VG gekk í sćng međ frjálshyggjuöflum SF, hćgra megin viđ Sjálfstćđisflokkinn í ríkisstjórn.

Í raun og veru hefur öfgafrjálshyggja í ţá veru ađ ganga í ESB, veriđ eitthvađ sem VG hefur látiđ yfir sig ganga til ţess ađ komast í valdastóla.

Ţađ er hins vegar stuttur kafli milli öfgafrjálshyggju og ráđstjórnarađferđa sem birst hafa okkur međ hinu ýmsa móti frá ríkisstjórn ţessa lands, ţar sem offar í ríkisforsjá allra handa og miđstýring skal drottna og dýrka hvarvetna, međ undirspili óbreyttra ađferđa viđ markađsskipulag ţađ sem viđ lýđi var fyrir hrun.

Stórskrítin blanda.

kv.Guđrún María.


mbl.is VG í uppgjöri viđ frjálshyggju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ er öfgafrjálshyggja? er fólk bara fariđ ađ búa til orđ. Ég hef alltaf ađhylst frjálshyggju og frjálst ţjóđskipulag og veit ekki betur en hver og einn einasti frjálshyggjumađur og kona séu á móti inngönu Íslands í ESB.

Er öfgafrjálshyggju of mikiđ frelsi? er hćgt ađ vera of frjáls?

Landiđ (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband