VG gekk í sæng með frjálshyggjuöflum SF, hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn.

Í raun og veru hefur öfgafrjálshyggja í þá veru að ganga í ESB, verið eitthvað sem VG hefur látið yfir sig ganga til þess að komast í valdastóla.

Það er hins vegar stuttur kafli milli öfgafrjálshyggju og ráðstjórnaraðferða sem birst hafa okkur með hinu ýmsa móti frá ríkisstjórn þessa lands, þar sem offar í ríkisforsjá allra handa og miðstýring skal drottna og dýrka hvarvetna, með undirspili óbreyttra aðferða við markaðsskipulag það sem við lýði var fyrir hrun.

Stórskrítin blanda.

kv.Guðrún María.


mbl.is VG í uppgjöri við frjálshyggju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er öfgafrjálshyggja? er fólk bara farið að búa til orð. Ég hef alltaf aðhylst frjálshyggju og frjálst þjóðskipulag og veit ekki betur en hver og einn einasti frjálshyggjumaður og kona séu á móti inngönu Íslands í ESB.

Er öfgafrjálshyggju of mikið frelsi? er hægt að vera of frjáls?

Landið (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband