Lágmarkssektarupphæð fiskveiðistjórnunarlaganna var frá upphafi stórfurðuleg.

Ef mönnum hefði nú einhvern tímann dottið í hug kjörtímabil eftir kjörtímabil að endurskoða sektarákvæði fiskveiðistjórnunarlaganna,  þ.e, upphæðirnar,þótt ekki væri nema til mats á umfangi útgerða í ljósi upphæða til sektagreiðslu, þá væri það fínt.

En það hefur mönnum ekki dottið í hug ennþá, enda þingmenn með laun mánaðarlega sem nemur sektarupphæðinni nær öll árin.

Fiskveiðilöggjöfin er enn meingölluð á margan handanna máta, þar sem ýmislegt stangast hvert á annars horn.

kv.Guðrún María. 

 


mbl.is Dýr soðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband