Stjórnun fiskveiđa hér viđ land og gjaldtakan af atvinnustarfsseminni.

Ţađ atriđi ađ lögleiđa framsal og leigu aflaheimilda af takmörkuđum veiđikvóta, međ ţeim skilyrđum sem ţáverandi kvótakerfi innihélt var og er eitt stykki mistök á ţjóđhagslegan mćlikvarđa fyrir tvennt, byggđaţróun annars vegar og nýliđun hins vegar ásamt ţví til viđbótar ađ aldrei var ţađ fyriséđ ađ menn gćtu mögulega selt sig út úr atvinnugrein ţessari.

Andvaraleysi stjórnmálamanna til ţess ađ snúa á rétta braut og endurskođa kerfiđ hefur og er enn fyrir hendi ţar sem hver höndin er upp á móti annarri líkt og fyrri daginn.

Hugmyndir gagnrýnenda til umbreytinga ţess efnis ađ ríkismarkađsvćđa sjávarútveginn eru jafn vitlausar og núverandi kerfi ţví ţađ er enginn munur á ţví hinu sama í raun.

Gjaldtaka af sjávarútvegi ţarf ađ vera međ ţvi móti ađ gjald á veiddan afla sé raunin, ekki óveiddan međ öllum ţeim áhćttuţáttum er slíkt innifelur.

Uppbođ á aflaheimildum ellegar leiga ríkisins er ţví ekki til í mínu orđasafni um framtíđarţróun stjórnkerfis fiskveiđa heldur annađ sem heitir gjald á veiddan afla af hálfu útgerđa.

Auka ţarf veiđar og grisja ţorksstofninn öllum til hagsbóta ţorski sem ţjóđ.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband