Tók ráðuneytið við sér þegar málið var rætt í fjölmiðlum ?

Það hlýtur að teljast sérstakt að ekki skuli hafa tekist að ræða við aðila er starfa við þessi mál, fyrr en viðkomandi fór í fjölmiðla til að kvarta um sinnuleysi.

ER þetta sú stjórnsýsla sem við viljum sjá í framtíðinni ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Semja um áframhald endurhæfingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er algjörlega sorglegt að þurfa að vera í þessum sporum, með alla óvissuna hangandi yfir sér.

Það er allveg örugglega nógu erfitt fyrir unga fólkið sem fengið hefur að komast að hjá svona góðri stofnun, að glíma við endurhæfinguna, og halda sér á réttri braut.

En Ekron fékk einungis framlengdan samning út júni líkt og margar aðrar sambærilegar meðferðarstofnanir. Skammgóður vermir þar.

Óvissa er sennilega það langversta sem veikt fólk glímir við. 

Hafsteinn Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband