Ađ lesa í táknmál tilverunnar.

Ţađ er sannarlega áhugavert ađ sjá ađ fleiri en sú er ţetta ritar hugsa á sama veg, varđandi ţađ atriđi hve mjög vor ţjóđ hefur ţarfnast ţess ađ fá ađ hugsa um eitthvađ annađ en fjármál og aftur fjármál daginn út og inn á neikvćđum nótum međ endalausu rifrildi , argaţrasi og illindum.

Viđ búum í eldfjallalandi og Eyjafjöll eru umlukin eldstöđvum, sem sýnt hafa mátt sinn og megin gegnum tíđina, í Vestmannaeyjum og í Heklu í minni tíđ.

Ţađ er hins vegar sérstakt ađ sá eldur sem nú er uppi skuli verđa milli jöklakónganna, sem forđađ hefur flóđum á svćđinu, enn sem komiđ er.

kv.Guđrún María.


mbl.is Móđir Jörđ brást viđ ákallinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband