Hver á að borga umhverfismat skipulagstillagna við framkvæmdir ?

Hinn stórkostlegi kostnaður sem lagður var á sveitarfélög í formi þess að framkvæma umhverfismat í tíma og ótíma með lögum frá Alþingi um hvers konar framkvæmdir er eitthvað sem ég hefi áður rætt um að hefur verið vanmetið verulega, eins og ýmislegt í formi laga þar sem framkvæmdinni fylgir ekki ætíð fyrirhyggja um raunveruleg fjárútgjöld.

Sé það meiningin að færa þennan kostnað yfir á skattgreiðeindur líkt og allt annað þá hygg ég að kunni að hvella í bjöllum.

kv.Guðrún María.


mbl.is Geri grein fyrir greiðanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þetta var merkilegur gjörningur hjá Svandís umhverfisráðherra að ógilda skipulag vegna þess að ríkisfyrirtæki tók þátt í kostnaði við vinnuna eins og gert hefur verið í gegn um tíðina.

Hefði skilið þetta ef um einkafyrirtæki væri að ráða eða beingreiðslur til einstaklinga.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 17.3.2010 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband