Engin atvinnugrein var eins ofþanin.

Því miður er það þannig að allt sem fer of hátt upp, fellur einnig niður og það á við um allan þann mikla hamagang í byggingastarfssemi hér um höfuðborgarsvæðið allt.

Það mátti hverjum manni ljóst að vera að sú hin mikla ofþensla sem þar var á ferð gæti ekki orðið til staðar endalaust.

kv.Guðrún María.


mbl.is Engin atvinnugrein með meiri samdrátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sæl, þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Það var ein atvinnugrein sem var miklu meira ofþanin en byggingarstarfsemi. Það var fjármálastarfsemin. Það er vitað að offjárfesting í byggingarstarfsemi var 100-150 milljarðar, en í fjármálastarfsemi a.m.k. 15.000 milljarðar.

Jón Pétur Líndal, 13.3.2010 kl. 00:40

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Jón.

Var það ekki fjármögnunin í byggingastarfssemina, að hluta til ?

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.3.2010 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband