Raunsönn mynd af ástandinu.

Því miður er það sem Margrét lýsir hér nokkuð raunsönn mynd af andvaraleysi sem einkennt hefur athafnir allar gagnvart ákvarðanafælni sitjandi ráðamanna um að taka á því ástandi sem við blasir.

Jafnframt er það stórnauðsynlegt að áminna stjórnmálamenn um hinn heimskulega Hrunadans vinsældanna, sem hefur verið allt of áberandi í stjórnmálum síðustu áratugi og allt til dagsins í dag, þar sem menn vísa frá sér ábyrgð ákvarðanatöku í nefndir á nefndir ofan til þess að skýla sér bak við.

kv.Guðrún María.

 

 


mbl.is Fyrr frýs í Hel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband