Umboðsmaður sjúklinga er nauðsynlegur í hinum umfangsmiklu heilbrigðiskerfum.

Samtökin Lífsvog sem barist hafa fyrir hagsmunum þolenda meintra læknamistaka hér á landi hafa margsinnis bent á nauðsyn þess að koma á fót umboðsmanni sjúklinga sem hefði  það á verksviði sínu að kynna yfirvöldum upplýsingar um mál er berast með tilliti til úrbóta.

Alls staðar þarf aðhald einnig á sviði lækninga, þar sem endurmat þarf að byggjast á því að geta lært af mistökum er verða en tilhneigingin til þess að annað hvort vernda orðspor samstarfsmanna ellegar halda uppi heiðri stofnanna, skyldi aldrei verða á kostnað sjúklinga.

kv.Guðrún María.


mbl.is Þora ekki að tilkynna mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband