Hinir meintu vinstri flokkar Samfylking og Vinstri Grćnir, hver er stađa ţeirra í íslenskum stjórnmálum ?
Miđvikudagur, 10. mars 2010
Ég held ţađ sé ágćtt ađ velta ögn fyrir sér stöđu flokka varđandi tilgang og markmiđ á stjórnmálasviđinu í ţessu tilviki ţeirra flokka er sitja viđ stjórnvölinn.
Hvers vegna tókst ekki ađ sameina vinstri öflin í einn flokk ?
Jú sennilega vegna ţess ađ hluti manna ákvađ ađ ganga fram undir sérstöđu sem tilheyrđi sérstaklega ákveđnum öfgum er varđar umhverfisvernd, ásamt ţví ađ hluti manna var ekki tilbúin til ţess ađ samsama sig ţeirri markađshyggju er ţá var allsráđandi um tíma.
En hvernig var Samfylkingin byggđ upp ? Mitt svar er ţađ ađ Samfylkingin á fyrstu árum byggđist upp varđandi ţađ atriđi ađ sleppa ţví alveg ađ taka afstöđu í umdeildum málum í ţjóđfélaginu en beindi ómálefnalegri gagnrýni ađ leiđtogum ţáverandi valdhafa í rikum mćli. Sem dćmi var flokkur ţessi nćr skođanalaus um fiskveiđistjórnun áriđ 2003 og einnig 2007, en hafđi allt í einu skođun áriđ 2009. Gagnrýni flokksins á fjármálaumhverfiđ hér á landi fyrir hrun var lítil sem engin. Eina sérstöđumál flokksins var innganga í Evrópusambandiđ.
Öđru máli gegnir um Vinstri Grćna, varđandi gagnrýni á fjármálaumhverfiđ, og markađshyggjuna, en sá flokkur tók hvađ mestan ţátt í slíku áđur en hann settist í ríkisstjórn, en skođun á umbreytingum á fiskveiđistjórnun var hins vegar ekki ađ finna í neinum mćli í fórum ţess flokks, heldur andstöđu viđ virkjanir međ vatnsafli og verndun náttúru allra handa af vissum öfgatoga ađ hluta til.
Ađ hluta til hafa báđir flokkarnir einskorđađ sig viđ ţröngt sjónarhorn og annar án málefnalegrar sérstöđu utan áhuga á Evrópusambandinu sem hinn flokkurinn samţykkti ađ undirgangast viđ ţáttöku í ríkisstjórn gegn eigin flokksstefnu.
Viđ ţađ ađ setjast í valdastóla hafa forystumenn báđir gamalreyndir í pólítík ekki vílađ fyrir sér ađ samţykkja endalausar álögur á landsmenn í niđursveiflu eins samfélags, svo mjög ađ furđu sćtir og stór spurning hvađa efnahagsráđgjafa núverandi ríkisstjórn hafi međferđis í ţví efni, ţví auknar skattálögur í atvinnuleysi eru óraunsći sitjandi valdhafa í raun varđandi innkomu í ríkiskassann.
Skortur á yfirsýn og sambandsleysi viđ fólkiđ í landinu hefur einkennt stjórnarfariđ, frá valdatöku ţar sem almenningur í landinu hefur sem aldrei fyrr upplifađ andvaraleysi um forgangsröđun verkefna.
Nú síđast ákváđu leiđtogar flokkanna ađ vanvirđa ţjóđaratkvćđagreiđslu sem framkvćmd var af hálfu ţeirra hinna sömu samkvćmt stjórnarskrá, eftir synjun forseta og málskoti til ţjóđarinnar.
Ţađ kann ađ reynast dýrkeypt afstađa fyrir báđa ţessa flokka til framtíđar litiđ.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.