Og hve mikiđ tekur ríkiđ til sín í formi skatta af tekjum ţessum ?

Hafi vinnandi fólk einhvern tímann getađ talist ţrćlar á skattagaleiđunni ţá er sá tími sannarlega nú um stundir ţar sem vinstri stjórnin hefur yfirtoppađ öll skattalandamćri međ offari allra handa.

Hin fáránlega ráđstöfun virđist sú, ađ fara leiđ núllţráhyggjunnar í ríkisbúskapnum , líkt og var viđ lýđi í hinu meinta góđćri, međ ofurálögum og tilheyrandi skuldsetningu á skuldsetningu ofan til handa almenningi í stađ ţess ađ lćkka álögur nú í samdrćtti og draga saman ríkisumsvif á sama tíma,  til ađ örva hagkerfiđ.

Ţađ vćri verđugt verkefni fyrir fjölmiđla ađ rýna í skattahćkkanir ţessarar ríkisstjórnar og bera saman viđ ţćr ráđstöfunartekjur sem einstaklingum í landinu eru áćtlađar af hálfu sitjandi stjórnvalda.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Helmingur međ undir 200.000 kr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband