" Og hugmyndir vantar, međ eins manns anda, ávannst verkiđ, ţúsund handa.. "

Ţegar svo er komiđ ađ ţjóđin situr í skuldafeni efnahagshruns, ţá verđur ađ gera ţá kröfu til sitjandi ráđamanna ađ lágmarki ađ ţeir hinir sömu tali kjark í ţjóđina og komi fram međ hugmyndir til handa fólkinu í landinu, hvernig vinna skuli úr vandanum.

Viđ ţurfum ekki rifrildi millum stjórnmálaflokka um hver sé bestur eđa mestur.

Viđ ţurfum leiđtoga sem eygja tćkifćrin og tala fyrir ţeim.

Viđ ţurfum ekki fleiri frásagnir fjölmiđla af fjármálaskandölum, viđ ţurfum fréttir um hvađ er hćgt ađ gera til framtíđar í stađ ţess ađ velta sér upp úr fortíđarpyttinum.

Viđ ţurfum ađ horfast í augu viđ vandamálin og vinna úr ţeim, hvers eđlis sem eru.

Viđ kjósum okkur fulltrúa á ţjóđţing til ţess hins sama og frá okkur kemur hiđ lýđrćđislega umbođ til handa kjörnum fulltrúum hverju sinni, og viđ gerum eđli máls samkvćmt ţá kröfu ađ hinir sömu standi undir ţví hinu sama hlutverki viđ stjórn landsins.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Tek undir, fer lítiđ fyrir hvatningu og framtíđarsýn

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.2.2010 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband