Var þetta eftirlit ekki til staðar, s.s. varðandi skilanefndir bankanna ?

Ég hélt í fáfræði minni að stofnun eins og fjármálaeftirlitið væri nú þegar með það hlutverk á herðum að sjá til þess að hæfni manna væri ekki vafa undirorpin, og ekki þyrfti að setja á fót nefnd  sérfróðra einstaklinga til þess að meta það núna sérstaklega.

Nefnd á nefnd ofan er og hefur verið hin kostnaðarsama leið sem valin hefur verið til eins konar sýndarmennsku á sviði stjórnmála, þar sem eitt stykki ákvarðana hefði ef til vill hnykkt með sama móti á áherslum er þarf að iðka.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Herða eftirlit með hæfi stjórnarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband