Hvar eru yfirlýsingar stjórnvalda um skuldavanda heimilanna ?

Ţessi ríkisstjórn hefur veriđ fámál, og ţađ eitt ađ reyna ađ rćđa viđ fólkiđ í landinu varđandi ţá stöđu sem viđ blasir hjá fjölda manns er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt sem og nauđsynlegt í ţessum ađstćđum eins ţjóđfélags. Menn virđast ekki átta sig á ţví.

Ţađ er ekki nóg ađ hitta nokkra hér og ţar á bak viđ tjöldin, ráđamenn ţurfa ađ koma fram í fjölmiđlum og benda á ţćr leiđir sem ţeir hinir sömu hafa fram sett, hvers eđlis sem eru.

Ţađ hefur allsendis ekki veriđ gert međ ţví móti sem ţarf, ţví miđur hvađ ţá ađ stjórnvöld hafi stuđlađ ađ almennum ađgerđum varđandi skuldavandann í formi lagaumhverfis á Alţingi.

Ţađ virđist henta ríkisstjórnarflokkum ágćtlega ađ fjármálastofnanir megi vera á kafi í fyrirsvari um ađgerđir hinar og ţessar í fjármálalífinu innanlands, sem eru vćntanlega samkvćmt skilabođum sitjandi stjórnvalda í formi laga, međan sitjandi ríkisstjórn steinţegir.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is 800 manns á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband