Mætti halda að þjóðstjórn væri komin á koppinn.

Fundahöld ríkisstjórnar með stjórnarandstöðuflokkum undanfarið eru farin að minna á þjóðstjórnarfyrirkomulag að vissu leyti, ekki hvað síst þegar sitjandi ráðamenn bera það undir stjórnarandstöðu hvort rannsóknarskýrsla eigi að birtast fyrir eða eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ég fæ ekki séð að birting skýrslunnar eigi að hafa nokkuð með framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar að gera og sérkennilegt að slíkar vangaveltur skuli til staðar í raun.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Til í að fresta skýrslunni fram yfir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sammála Guðrún. Þjóðaratkvæðagreiðslan á að fara fram eins og búið er að
ákveða. Allt annað er brot á stjórnarskrá.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.1.2010 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband