Mćtti halda ađ ţjóđstjórn vćri komin á koppinn.

Fundahöld ríkisstjórnar međ stjórnarandstöđuflokkum undanfariđ eru farin ađ minna á ţjóđstjórnarfyrirkomulag ađ vissu leyti, ekki hvađ síst ţegar sitjandi ráđamenn bera ţađ undir stjórnarandstöđu hvort rannsóknarskýrsla eigi ađ birtast fyrir eđa eftir ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ég fć ekki séđ ađ birting skýrslunnar eigi ađ hafa nokkuđ međ framkvćmd ţjóđaratkvćđagreiđslunnar ađ gera og sérkennilegt ađ slíkar vangaveltur skuli til stađar í raun.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Til í ađ fresta skýrslunni fram yfir kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sammála Guđrún. Ţjóđaratkvćđagreiđslan á ađ fara fram eins og búiđ er ađ
ákveđa. Allt annađ er brot á stjórnarskrá.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.1.2010 kl. 21:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband