Gamli íslenzki hrepparígurinn lifir góđu lífi millum sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu.

Ekki sé ég ţađ í sjónmáli ađ menn komi sér saman um sameiningu sveitarfélaga ţótt vissulega vćri ţađ svo sannarlega ćskilegt, ţótt ekki vćri nema til ţess ađ fćkka ćđstu yfirmönnum og samnýta stjórnsýslustofnanir betur.

Hinn gamli hrepparígur hefur nýjar birtingamyndir millum sveitarfélaganna hér, oftar en ekki eftir ţví hvort sömu flokkar sitja viđ stjórnvölinn eđur ei, og alls konar deilur og erjur líta dagsins ljós, ef mismunandi flokka er um ađ rćđa sem valdhafa međ landamćri eins og venjan hefur veriđ hér á landi, löngum stundum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja sameina sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband