Auka þarf þorskkvótann en láta loðnuna í friði þetta ár.

Ég ætla rétt að vona að menn falli ekki í þann pytt að hlaupa til og veiða allt sem finnst af loðnu sem hefur verið ofveidd undanfarin ár í hamagang hinnar meintu " verðmætaaukningar ".

Sjávarútvegsráðherra ætti að hafa haft bein í nefinu til þess að auka þorskkvóta nú þegar um 50.000. tonn, sem að ósekju er óhætt að bæta við nú þegar án áhrifa á lífríkið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fundu loðnu við Austurland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband