Og hefst þá hrun Evrópusambandsins.

Hrynji sá gjaldmiðill sem skal þjóna upphaflegu efnahagsbandalagi þjóða, þá er nokkuð víst að annað komið á eftir.

Hugmyndafræðin varðandi það atriði að róa í gegn stjórnarskrárhugmyndum sambandsins var og er að mínu viti upphafið að því að samband þetta myndi riðlast í sundur.

EF til vill þurfa menn þar á bæ að hefjast handa við naflaskoðun fyrr en síðar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Óttast að evran hrynji
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þróun Evrópusambandsins í átt að sambandsríki hefur undanfarin ár ekki verið "náttúruleg" heldur þvinguð fram með sífellt ólýðræðislegri aðferðum. Að reyna að þröngva slíku upp á fólk sem er vant lýðræði er dæmt til að mistakast. Þetta sama módel er hinsvegar að svínvirka í Afríku, þar sem með undraverðum hraða er búið að byggja grunn að svokölluðu "Afríkusambandi" að fyrirmynd hins evrópska. Þar er fólk líka ekki vant því að fá að velja sér valdhafa, hvað þá stjórnarfar, og segir það allt sem segja þarf um hið sanna eðli fyrirbæra af þessu tagi sem ganga í raun bara út á samþjöppun valds á fáar hendur.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.1.2010 kl. 10:57

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er mikið rétt hjá þér Guðmundur.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 26.1.2010 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband