Ánægjulegt tækifæri fyrir forsetann til viðræðna við ráðamenn um veröld víða.

Það er afar ánægjulegt að forseta skuli hafa verið boðið að halda lokaræðu á Heimsþingi hreinnar orku, þar sem honum gefst kostur á að hitta ýmsa ráðamenn og eiga viðræður.

Hef ekkert séð um það að fulltrúar stjórnvalda hér á landi sæki þetta Heimsþing, en kanski hefur það farið framhjá mér.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ólafur Ragnar í Abu Dhabi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

það færi betur að svo væri því ekki tala ráðamenn neitt að viti nema það sé firrir því sem hægt væri að niðurlæga þjóðina

Jón Sveinsson, 21.1.2010 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband