Stórkostlegt offar sitjandi stjórnvalda í gjaldtöku á borgarana.

ALDREI höfum viđ séđ slikar gjaldahćkkanir sem koma frá ţeirri ríkisstjórn sem nú situr viđ völd, aldrei.

Ef hiđ opinbera getur réttlćtt ţađ ađ hćkka gjald á ţjónustu á einu bretti úr 1350 krónum í 15 ţúsund krónur, ( sem ég tel ađ standist ekki stjórnarskrá ) ţá hlýtur launamađurinn ađ fara fram á sams konar launahćkkanir fljótlega.

Sé ţađ svo ađ fjárlagagerđin hafi alfariđ tekiđ miđ af ţví ađ velta gjöldum og álögum á borgaranna til  ţess ađ taka inn fé til ađ greiđa icesaveklúđriđ, líkt og áćtla má miđađ viđ ţessar furđulegu tölur, ţá ganga menn alvarlega á villigötum.

Hvar er verkalýđshreyfingin ?

úr fréttinni.

" Mikil hćkkun á dómsmálagjöldum vekur athygli. Ţannig hćkkar gjald fyrir útgáfu stefnu vegna međferđar einkamáls í hérađi úr 1.350 krónum í litlar 15 ţúsund krónur. Dómkvađning matsmanna hćkkar úr 3.900 kr. í 15.000 kr. og áfrýjunarleyfi vegna einkamáls fyrir Hćstarétti kostar nú 50.000 kr. en kostađi 12.700 kr. svo dćmi séu tekin."

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Skírteini og vottorđ hćkka um 50%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband