Endurbygging gömlu bankanna, eða hvað ?

Fór að leita að upplýsingum um hverjir stæðu fyrir Kaupskilum, en fann aðeins að hér væri um að ræða dótturfélag gamla Kaupþings, og er þar ef til vill um að ræða sömu aðila við völd ?

Mismunandi upplýsingar var að finna annars vegar á ensku og hins vegar á íslensku ef ég tók rétt eftir á Kaupthing síðunni. 

af síðu Kaupþings.

FME grants Kaupthing Bank's subsidiary permission to own a qualifying holding in Arion Bank

11 January 2010

The Icelandic Financial Supervisory Authority (FME) has granted Kaupthing Bank’s subsidiary Kaupskil ehf. permission to own a qualifying holding in Arion Bank on behalf of Kaupthing. This permission was given following the conclusion of an agreement on the ownership of Arion Bank between Kaupthing and the Icelandic government. The agreement was subject to the approval of the FME and the Competition Authority. The Competition Authority gave its approval in a decision dated 23 December 2009, provided that certain conditions were fulfilled.

The FME has granted its permission on condition that certain measures are taken in relation to Kaupthing Bank’s financial strength, its ownership structure, regulatory supervision and the owners’ strategic aims.  "

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Fær leyfi til að fara með eignarhlut í Arion banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband