Ætla ríkisstjórnarflokkarnir að halda sig við sama heygarðshornið í málinu ?

Það verður mjög fróðlegt að fylgast með því hvort viðhorf ríkisstjórnarflokkana mun breytast í kjölfar hinna ýmsu álita sem fram eru komin varðandi mál þetta.

Getur það verið að flokkarnir ætli að tala fyrir málinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu ?

Dómsmálaráðherra vill standa fyrir hlutlausri kynningu, hver á að sjá um hana ?

Eitt er víst að Eva Joly á heiður skilinn fyrir að varpa ljósi víðsýni á málið allt, sem og að draga fram ýmsar nauðsynlegar staðreyndir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ekki sérmál Íslands heldur allrar Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

 

Ergo: Nú eru það 80% og ég á ekki von á því að hlutfallið lækki eftir Silfur Egils í dag.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 03:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband