Beint lýđrćđi íslenzku ţjóđarinnar, um eigin mál, söguleg stund.

Fagni einhver, ţá fagna ég ţessum tímamótum sannarlega, ţví ég tel hér um ađ rćđa fyrstu skref ţess ađ ţróa lýđrćđi ofar flokksrćđi hvers konar.

Flokksrćđiđ hefur nefnilega haft sínar ýmsu birtingamyndir út í samfélagiđ á undanförnum árum og áratugum ţar sem örfáir ađilar hafa í krafti stöđu sinnar sem leiđtogar flokka eđa fylkinga ellegar hagsmunahópa alls konar, ráđiđ all miklu um ađ stjórna og stýra umrćđu um mál öll.

Samtök atvinnulífsins og Alţýđusambandiđ eru ţar međ talin innanborđs, ţví miđur á sínum fáránlega sameiginlega árabáti láglaunaútgerđar.

Samhljóđa samţykkt kjörinna alţingsmanna um ţjóđaratvćđagreiđslu er ţví sögulegt fyrirbćri hér á landi og markar spor til framtíđar ađ mínu viti.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Lög um ţjóđaratkvćđi samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband