Þekkir þingmaður Samfylkingarinnar ekki stjórnskipun landsins ?

Það er með hreinum ólíkindum að lesa þessi ummæli sem höfð eru eftir þingmanni Samfylkingar og fyrrum ráðherra.

Þekkir þingmaðurinn ekki stjórnskipun landsins betur en þetta ?

Forseti er ekki ábyrgur af stjórnarathöfnun og það atriði að synja lögum staðfestingar getur því ekki sett þann hinn sama í þá stöðu sem þingmaðurinn túlkar.

 

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir valið standa milli ríkisstjórnar og forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband