Hvers vegna var mál þetta svo illa kynnt á erlendri grund ?

Ætli það hljóti nú ekki að herma nokkuð upp á utanríkisráðherra landsins hve illa málið virðist hafa verið kynnt erlendis ?

Því miður er allur sá hinn mikli skortur á kynningarleysi af hálfu ríkisstjórnarinnar, eitthvað sem ber keim af því að þannig hafi átt að haga því hinu sama og kemur svo sem heim og saman við þær skotgrafir sem ástundaðar hafa verið í máli þessu innanlands, þar sem hin pólítiska umræða hefur einkennst af því að núverandi ríkisstjórn væri eins konar fórnarlamb, hinna vondu vondu vondu flokka sem fyrir voru.

Allt skyldi þeim að kenna en ekkert skrifast á þá er hafa tekið við.

kv.Guðrún María.


mbl.is Íslendingar í vondum málum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst nú ansi hæpið að kenna þessari Ríkisstjórn um hvernig erlendir fjölmiðlar brugðust við.  Hún var nú eftir allt saman að reyna koma frumvarpi í gegn til þess að borga þessar skuldir.

Ég tel að þetta hafi verið mistök hjá Ólafi Ragnari að tilkynna Ríkisstjórninni það ekki fyrr að hann ætlaði sér að synja lögunum.  Þau fengu að vita þetta á sama tíma og öll heimspressan og fengu því engan tíma til þess að bregðast við fjölmiðlafárinu.

Páll Pálsson (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband