Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2017
Hugleiđing um viđbótarvítamín.
Miđvikudagur, 26. apríl 2017
Ég hef veriđ ađ kljást viđ heilsuvandamál undanfariđ til viđbótar viđ mitt lélega bak, vandamál í fótum ţar sem bólga viđ liđ í öđrum fćti hefur veriđ ţess valdandi ađ ég hef varla getađ gengiđ nokkurn skapađan hlut. Jafnframt hefi ég fengiđ bólgur í liđi á höndum. Jú sennilega bara gigt og ekkert viđ ţví ađ gera ađ ráđi hefi ég hugsađ međ mér.
Ég hefi hins vegar veriđ ađ taka inn auka kalk nú í nokkur ár ţar sem ég er ekki mikiđ í mjólkurvörum og ađ ráđi doktors. Jafnframt ráđlagđi doktor ađ ég skyldi taka innviđbótar magnesíum.
Nú síđast keypti ég ţessi tvö efni saman í einni töflu, ţar sem kalkiđ er rúmlega helmingi meira en magnesíum.
Nú í dag var ég í viđtali viđ hjúkrunarfrćđing sem hefur veriđ ađ setja upp hreyfiprógramm fyrir mig og hún sagđi ađ magnesíum og kalk ćtti ekki ađ taka saman. Ég hafđi heyrt ţetta áđur en fór ađ lesa mér betur til um ţetta á netinu og fann ţá afar fróđlegar upplýsingar um ţađ ađ ţessi tvö efni skyldu ekki tekin inn saman.
Ţví til viđbótar kom ţađ einnig fram ađ hlutfall ţessara tveggja efni skyldi vera 2 hlutar magnesíum á móti einum hluta af kalki.
Afar fróđlegt ađ mér fannst en jafnframt kom ţađ fram á nokkrum stöđum í greinum sem ritađar voru ađ kalkiđ í röngum hlutföllum viđ magnesíum getur gert ýmsan skađa í líkamanum t.d safnast í liđi.
Ég hef í hyggju ađ gera hlé á mínu bćtiefnaátií bili eftir ţennan lestur en sannarlega vildi ég ađ einhver hefđi frćtt mig meira einhvers stađar um ţađ hiđ sama.
Lesefniđ sem ég fann var ekki á íslenskum síđum heldur enskum.
Nóg í bili.
kv.Guđrún María.