Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
Jólapólítik.
Ţriđjudagur, 20. desember 2016
Landsmenn gengu til kosninga og kusu sér fulltrúa á ţing, en ţeir hinir sömu fulltrúar hafa enn ekki getađ komiđ saman ríkisstjórn til ţess ađ stjórna landinu. Hins vegar var ţađ svo ađ einn flokkur Framsóknarflokkurinn, sem fékk jú kjörna fulltrúa á ţing, hefur enn ekki átt ađkomu ađ ţeim hinum sömu viđrćđum sem fariđ hafa fram. Hvers vegna ? Jú vegna ţess ađ nokkrum flokkum datt ţađ í hug ađ útskúfa hann í viđrćđum um stjórnarmyndun.
Flokkurinn tapađi fylgi en ekki eins miklu og Samfylking, sem ţó var ekkert útskúfuđ í ţeim hinum sömu viđrćđum.
Ný tegund af útskúfunarpólítik hefur veriđ tekin í notkun, umfram venjulegar línuskilgreiningar allra handa sem mótast hafa af ţví hvort keisarans skegg vísar austur eđa vestur, suđur eđa norđur.
Mjög fróđlegt.
Búiđ er ađ fara margar umferđir til hćgri og vinstri í stjórnarmyndunarviđrćđum án árangurs, svo mjög ađ hver flokkurinn á fćtur öđrum virđist lítt stjórntćkur viđ stjórnvölinn sökum skorts á hćfileikum til málamiđlana sem gćti komiđ ríkistjórn á laggirnar.
En eins og áđur sagđi var Framsóknarflokkurinn útskúfađur og ţađ skyldi nú aldrei vera ađ sá hinn sami flokkur myndi loksins koma saman starfhćfri stjórn í landinu. ef hann fćr ađ koma ađ ţví hinu sama máli.
Ţađ kemur í ljós en enn situr gamla stjórnin og mín vegna má hún sitja áfram út kjörtímabiliđ, en, menn munu vćntanlega ekki velja ađ kjósa seint ađ hausti aftur međ óafgreidd fjárlög fyrir jól.
Sjálfsögđ og eđlileg krafa kjósenda hlýtur ađ vera sú ađ kjörnir flokkar á ţing komi ALLIR ađ borđinu til myndunar ríkisstjórnar og kári ţađ hiđ sama verkefni.
kv.Guđrún María.