Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Um daginn og veginn.

Nýtt ár er gengiđ í garđ og veturinnn hefur minnt á sig síđasta mánuđinn á árinu sem var ađ líđa hér sunnanlands sem og fyrsta mánuđ ţessa árs.

Ţađ er hins vegar tekiđ ađ birta og alltaf jafn gott ađ finna ţann mun á ţví hvernig dagurinn lengist smám saman eftir áramót.

Af mér sjálfri er ţađ ađ frétta ađ ég stunda mína sjúkraţjálfun til ţess ađ reyna ađ halda mínu heilsutetri í besta mögulega lagi frá tíma til tíma.

Ég geri mikiđ af ţví ađ prjóna frá degi til dags en ţađ er hvoru tveggja gott og nauđsynlegt ađ hafa eitthvađ fyrir stafni, ţegar mađur hefur tapađ vinnugetu ađ öđru leyti.

Ég er ţakklát ef ég get veriđ án mikilla verkja í mínum líkama frá degi til dags, en ţađ ţýđir ađ passa sig sí og ć ađ lyfta ekki of ţungu, erfiđa ekki of mikiđ í einu, standa ekki né sitja of lengi í sömu stellingu, osfrv.

 

Og ađ sofa í réttri stellingu til ađ fá hvíld án ţess ađ vakna međ verki.

 

kv.Guđrún María.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband