Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Um daginn og veginn.

Vetur er genginn í garđ, ţótt ekki sé mikill snjór hér sunnan heiđa enn sem komiđ er.

Kuldinn er ekki fagnađarefni hjá ţeirri sem ţetta ritar, ţar sem kuldinn magnar hvers konar verkjatilstand sem til stađar er í líkamanum. 

Ég vona ađ ţessi vetur verđi ekki mjög kaldur en viđ ţurfum samt ekki ađ kvarta hér sunnanlands ţađ skal segjast eins og ţađ er, ţađ hefur veriđ hlýtt til ţessa.

Pólítíkin lćtur ekki ađ sér hćđa frekar en fyrri daginn, stjórnarandstađa finnur ađgerđum núverandi valdhafa allt til foráttu líkt og veriđ hefur og nokkuđ hjákátlegt á ađ horfa og hlýđa, ekki hvađ síst eftir ađ hafa veriđ ţáttakandi á hinu pólítíska sviđi um tíma.

Ég fagna ţví ađ skuldaleiđrétting sé kominn til framkvćmda ţótt ég sé ekki í ţeim hópi sem ţar um rćđir, ţví ţađ hiđ sama er réttlćtismál.

Vonandi verđur ţessi vetur landsmönnum bćrilegur ţrátt fyrir gosmengun sem mćtti sannarlega ljúka sem fyrst.

 

kv.Guđrún María .

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband