Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Verđa loftgćđamćlingar á Selfossi fljótlega ?

Ég hef reynt ađ fylgjast međ upplýsingum um gasdreifingu frá eldgosinu í Holuhrauni og vissulega orđiđ vör viđ mengun ţar ađ lútandi en mér finnst hins vegar vanta nokkuđ á mćlingar til handa íbúum á fjölmennum svćđum svo sem hér á Selfossi.

Nćstu mćlingar eru í Hveragerđi og í Ţjórsárdal sem ef til vill gefa vísbendingar en eigi síđur ekki nákvćmni til handa ţeim sem hér búa.

Viđ sem erum međ asthma ţurfum sannarlega ađ vita hvort viđ megum vera á ferđ utandyra , gangandi í góđu veđri eđa ekki vegna áhćttu um mengun sem ţessa.

Var ađ kynna mér upplýsingar ţćr sem liggja fyrir um uppsetningarstađi á nýjum mćlum fljótlega en gat ekki séđ ađ ţar vćri um ađ rćđa 8000 manna bćjarfélagiđ Selfoss.

 Vćri allt í lagi ađ fá ögn meiri upplýsingar frá til ţess bćrum ađilum um ţessi mál.

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is Gosmistur yfir höfuđborgarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband