Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013
Núverandi ríkisstjórn mun taka mark á Feneyjanefndinni, máliđ verđur sett í salt.
Fimmtudagur, 14. febrúar 2013
Tilraunir sitjandi valdhafa til ţess ađ slá sig til ríddara um endurskođun stjórnarskrár landsins fóru ađ mínu viti algjörlega út um ţúfur viđ álit Feneyjanefndarinnar á drögum hins skipađa stjórnlagaráđs.
Ţađ mun heyra til tíđinda ef núverandi stjórnarflokkar taka ekki mark á ţeim athugasemdum sem koma fram frá nefnd ţessari en sömu athugasemdir höfđu áđur veriđ framsettar af helstu sérfrćđingum hér innanlands.
Blind trú hinna skipuđu stjórnlagaráđsmanna á ágćti eigin tillagna eru sér kapítúli út af fyrir sig í ţessu máli, annađ verđur ekki sagt, sem og tilraunir til lýđskrums af hálfu ţeira er sitja á ţingi og neita ađ taka tillit til athugasemda um ţetta vanbúna mál.
Raunin er sú ađ ţađ hefur veriđ nóg af lođinni lagasetningu á Alţingi ţótt ekki bćtist viđ ađ stjórnarskrá landsins verđi undirlögđ af slíku orđafjálgi sem illa eđa ekki er hćgt ađ finna stađ, hvađ ţá grundvölll skilvirkrar lagasetningar um hin ýmsu mál.
kv.Guđrún María.
Stjórnarskráin kallar á lagabreytingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Auđvitađ eru ţessar tillögur EKKI grundvöllur nýrrar stjórnarskrár.
Ţriđjudagur, 12. febrúar 2013
Allt hiđ mikla lýđskrum sem gengiđ hefur yfir vora ţjóđ varđandi endurskođun stjórnarskrárinnar er međ ólíkindum, ţar sem sitjandi stjórnvöld skipuđu ráđ efstu manna i kosningu sem var ógilt af Hćstarétti.
Tillögugerđin var síđan ekki tekin til ţinglegrar međferđar, ţannig ađ kjörnir fulltrúar á ţingi sem ţjóđin kaus fengu ekki ađ fjalla um máliđ efnislega, en tillögugerđinni vísađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu ţar sem afskaplega léleg ţáttaka var fyrir hendi.
Slík vinnubrögđ eru og verđa ćtíđ óásćttanleg.
Núverandi ríkisstjórnarflokkar og hluti stjórnarandstöđu hefur reynt ađ telja fólki trú um mikilvćgi ţess ađ koma máli ţessu í gegn ađ virđist međ von um vinsćldir í kosningum á vori komanda, án breytinga á tillögugerđinni sem aldrei nokkurn tímann getur talist grundvöllur stjórnarskrár eins og ég hefi margsinnis rćtt hér áđur.
Ţađ verđur fróđlegt ađ vita hve mikiđ mark verđur tekiđ á Feneyjanefndinni.
kv.Guđrún María.
Flókin ákvćđi í stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Framsókn fyrir Ísland.
Sunnudagur, 10. febrúar 2013
Ég óska félögum mínum og vinum í Framsóknarflokknum til hamingju međ samstöđu og dugnađ á vettvangi stjórnmálanna og glćsilega kosningu á flokksţinginu.
Sé ţađ einhver einn flokkur sem á erindi viđ stjórnvölinn ađ loknum kosningum ţá er ţađ Framsóknarflokkurinn, ţar sem samvinna ađ úrlausnum um ţjóđfélagslegar framfarir, međ skýrri stefnumótun um mál öll, er til stađar.
Í Framsókn er öflugasta fólk sem ég hefi kynnst í stjórnmálastarfi hér á landi sem mun uppskera eins og til hefur veriđ sáđ.
kv.Guđrún María.
Sigmundur fékk 97,6% atkvćđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Kjarabarátta í ógöngum hér á landi sem endranćr.
Fimmtudagur, 7. febrúar 2013
Hvers vegna í ósköpunum hefur ekki veriđ hćgt ađ koma ţví í kring ađ eitt stéttarfélag starfsmanna LSH, sé samningsađili viđ ríkiđ um laun, međ allar ţćr starfsstéttir innanborđs ?
Vissulega skal ţađ viđurkennt ađ nú er veriđ ađ reyna ađ gera stofnanasamning ţ.e. samning sem á viđ um ţá hina sömu starfssemi viđ félag hjúkrunarfrćđinga, en félag hjúkrunarfrćđinga er sannarlega ekki eina stéttin sem starfar á LSH, heldur fullt af öđrum félögum s.s sjúkraliđa, ófaglćrđra, lćkna og annarra sem einnig eru hluti af ţeirri keđju sem inniheldur eitt stykki sjúkrahús á Íslandi.
Hvers konar tilraunir til ţess ađ verđmeta eigin fag of hátt umfram ađra, eins og mér fannst ţví miđur koma fram í máli formanns félags hjúkrunarfrćđinga í Kastljósi kvöldsins varđandi ţađ ađ álag hefđi bitnađ meira ţeirri hinni sömu starfsstétt en öđrum, er lítt til ţess falliđ ađ skapa ţá sátt og ţá samvinnu sem Lög um réttindi sjúklinga kveđa á um ađ skuli ríkja til handa ţeim hinum sömu.
Vissulega er til stađar samúđ hjá mér gagnvart erfiđum ađstćđum ţeirra sem taka laun á vinnumarkađi en sitja uppi međ skuldir hvađa stétt og stađa sem ţar á í hlut.
Hópuppsagnir sem hluti af kjarabaráttu er hins vegar afskaplega leiđ ađferđ til ţess ađ ná fram kjarabótum ađ mínu álti, einkum og sér í lagi á eina neyđarsjúkrahúsi landsins, til handa einni stétt ţar innan dyra.
kv.Guđrún María.
Međ 381 ţúsund í dagvinnulaun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvernig vćri ađ fá tölur um laun upp á borđiđ í ţessu efni ?
Ţriđjudagur, 5. febrúar 2013
Hvađa tölulegar upphćđir eru hjúkrunarfrćđingar ađ fara fram á ?
Er aukiđ vinnuframlag skiptimynt í ţví efni líkt og svo oft áđur svo ekki sé minnst á stjórnunarnám allra handa sem svo mjög var í tisku hér um tíma ađ koma inn í samninga ţessa ?
Hvađa prósentutölulega hćkkun launa eru hjúkrunarfrćđingar ađ fara fram á og hve mikla prósentutölulega hćkkun er ríkiđ ađ bjóđa ?
kv.Guđrún María.
Hvergi nćrri nóg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Framsóknarflokkurinn er afl nýrra tíma á Íslandi.
Laugardagur, 2. febrúar 2013
Mér kćmi ţađ ekki á óvart ađ Framsóknarflokkurinn muni ađ loknum nćstu ţingkosningum verđa međ sterkari stöđu en áđur í íslenskum stjórnmálum.
Ástćđan er einföld, flokkurinn hefur stađiđ vörđ um hagsmuni íslensku ţjóđarinnar í stjórnarandstöđu jafnt sem viđ stjórnvölinn gegnum tíđ og tíma.
Hófsamur miđjuflokkur sem ţorir ađ taka afstöđu til mála allra hverju sinni, og standa viđ ţá hina sömu afstöđu.
Öflugt fólk á Alţingi og nýtt fólk í frambođi fyrir flokkinn vekur vonir um styrkari landsstjórn á komandi árum.
kv.Guđrún María.
Framsókn eykur verulega viđ sig | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Er samhćfing međferđarstofnana í lagi hér á landi ?
Föstudagur, 1. febrúar 2013
Svar mitt er Nei, svo hefur ekki veriđ.
Lokuđ međferđarúrrćđi fyrir börn sem ánetjast fíkniefnum hér á landi hafa ekki annađ ţörf mér best vitanlega í árarađir, má ţar nefna BUGL, og Stuđla og einhver heimili úti á landi međ nokkur pláss til ţess arna.
Vogur er opiđ úrrćđi án samstarfs viđ barnaverndarnefndir sem ég tel skort á samhćfingu, hvađ börn varđar, ţar sem barn getur gengiđ ţangađ inn í međferđ og út sama daginn.
Stuđlar í Reykjavík eiga ađ anna öllu höfuđborgarsvćđinu ţar međ taliđ Kópavogi, Hafnarfirđi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć, til ţess ađ taka ungmenni til neyđarvistunar í ástandi af völdum vimuefna.
Fyrir löngu löngu síđan hefđi annađhvort ţurft ađ auka starfsseminna ellegar koma á fót slíkum stađ í nágrannasveitarfélögum viđ höfuđborgina.
Ţađ hefur ekki veriđ gert.
Fjármagn í ţennan málaflokk hefur ekki fengiđ forgöngu til ţess ađ grípa inn í af alvöru og fjársvelt Lögregla ber hitann og ţungann af vandamálum ţessum allra handa nú sem fyrr, ţví miđur.
kv.Guđrún María.
Ţetta er ekki skađlaus planta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |