Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Vonandi ađ rétt reynist.
Mánudagur, 18. ágúst 2008
Afskaplega finnst mér ţetta há prósentutala satt best ađ segja og óhjákvćmilega veltir mađur fyrir sér ţví atriđi hvernig spákaupmennskan gangi fyrir sig á eyrinni i ţessu sambandi, ţ.e. ađ hugsanlegur uppskerubrestur hafi valdiđ nćr helmings verđhćkkun áđur en til sögu var kominn.
Vonandi er ađ ţetta gangi eftir öllum til hagsbóta.
kv.gmaria.
![]() |
Korn lćkkar um 37% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stefnuleysi ríkistjórnarinnar í málefnum atvinnuveganna.
Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Ţađ er međ ólíkindum ađ enga heildarstefnumótun sé ađ finna af hálfu sitjandi ríkisstjórnarflokka í landinu, varđandi framţróun starfa í atvinnuvegum einnar ţjóđar.
Markmiđ og tilgangur núverandi kerfis fiskveiđistjórnunar eru löngu hrunin, íslenskur landbúnađur á í vök ađ verjast ţrátt fyrir gífurlega fćkkun starfa í landbúnađi á undanförnum árum.
Bćđi ţessi kerfi eru enn niđurnjörvuđ í kvađa og haftafyrirkomulag sem hvort um sig nćr útilokar nýliđun í atvinnugreinunum, ţar sem viđ erum eftirbátar annarra ţjóđa í ţvi efni ađ taka ţátt sjálfbćrni ţar međferđis.
Uppbygging iđnađarframleiđslu međ orkunýtingu er eitthvađ sem sitjandi ríkisstjórn veit ekki hvort hún ćtlar ađ viđhafa eđa ekki, og segir eitt í dag annađ á morgun allt eftir hvađa ráđherra á í hlut.
Hugmyndir eđa tillögur sitjandi flokka í ríkisstjórn ađ uppbyggingu atvinnu á landinu öllu, hef ég ekki heyrt um, frekar en ađ hafa séđ heildarstefnumótun í málefnum atvinnuvega í landinu.
kv.gmaria.
Hefđi komiđ vel ađ hafa undirgöng undir Reykjanesbrautina innanbćjar.
Laugardagur, 16. ágúst 2008
Umferđarálagiđ á hringtorgiđ viđ Lćkjargötu og Setberg veldur ţví ađ oft og iđulega eru íbúar lokađir inni í hverfi sínu vegna magns umferđarţunga ađalbrautar á Reykjanesbraut.
Í dag mátti ţurfa ađ ţvćlast hringferđir upp á hćđina til ţess ađ komast heim, vegna ţessa óhapps.
Undirgöng innanbćjar var eitthvađ sem menn virtust ekki koma auga á í upphafi, eins mjög og slíkt hefđi ţó ţjónađ tilgangi sínum.
kv.gmaria.
![]() |
Umferđartafir í Hafnarfirđi vegna olíuleka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hinn íslenzki markađur sem sitjandi stjórnvöld skópu.
Laugardagur, 16. ágúst 2008
Hér ganga ţeir fram sem hafa axlabönd og belti verđtryggingar í farteskinu viđ sölu banka úr rikiseigu undir formerkjum einkavćđingar, međ ţađ ađ markmiđi ađ búa til markađ á Íslandi.
Markađ sem á ađ ţjóna fólkinu í landinu eđa var ţađ ekki ?
kemur í ljós.
kv.gmaria.
![]() |
Eignast meirihluta í SPM |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Samskipti í stjórnmálum.
Laugardagur, 16. ágúst 2008
Sat stórgóđan fyrirlestur sálfrćđings i dag, um samskipti, vinnu minnar vegna sem skólaliđi i grunnskóla.
Viđ skólastarfsmenn setjumst nefnilega ár hvert á skólabekk og fáum frćđslu fyrir komandi skólaár.
Óhjákvćmilega varđ mér hugsađ til ţess í ljósi atburđa í pólítikinni, á sviđi sveitarstjórna í Reykjavík, hve mikilvćgt ţađ er ađ menn séu ţess umkomnir ađ leysa úr ágreiningi og greina ađalatriđi frá aukaatriđum í ţví efni.
Málefni ofar mönnum, af hálfu ţeirra sem kosnir eru til ţess ađ fara međ vald hvers konar, í ţjónustu viđ fólk.
" Ég um mig frá mér til mín " pólítikin, verđur mörgum ađ falli, svo ekki sé minnst á " eitt í dag og annađ á morgun " eđa ţegar menn sannfćrast um ađ flokkurinn hafi yfirgefiđ ţá en ţeir ekki flokkinn, ţó ţeir hafi sagt sig úr honum.
Allt er ţetta óendanlegt rannsóknarefni á hinu pólítiska sviđi, og alla jafna bćta fjölmiđlar um betur ţegar fréttir greina frá ţví ađ ţessi sagđi ţetta og hinn hitt ,klukkan ţetta og enginn er nćr um hvor segir satt.
Eitt er víst góđ bođskipti ţar sem menn gera sig skiljanlega, um hvađ ţeir meina og vilja, greiđir leiđ.
kv.gmaria.
Ekki datt mér í hug ađ útgerđ vćri fyrir hendi á vegna Schengen samkomulagsins.
Föstudagur, 15. ágúst 2008
Get ekki séđ ađ ţetta Shengen samstarf hafi beinlínis auđveldađ nokkurn skapađan hlut heldur einingis valdiđ kostnađi án sýnilegs tilgangs sjáanlega og öfunda ţví ekki önnur ríki af upptöku ţess.
kv.gmaria.
![]() |
Kögun gerir samning viđ stjórnvöld í Liechtenstein |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
" Verst af öllu er í heimi einna ađ búa í Reykjavik....."
Föstudagur, 15. ágúst 2008
" kúldrast upp í kvistherbergi í kulda og hugsa um pólítik... " söng Ríó Tríóiđ á árum áđur og ađ hluta til mćtti heimfćra ţađ upp á núverandi ástand mála ţar á bć, eđa hvađ ?
Frekar vildi ég reyndar sjá Ríó Tríóiđ en Tjarnarkvartettinn, spila en ţetta nafn sem hefur veriđ notađ um brćđingsbandalag meintra vinstri flokka er hálf hlálegt ekki hvađ síst ţar sem einn fulltrúi er varamađur en ekki kjörinn fulltrúi frambođs i síđustu kosningum, sem er álíka ýmissi annarri ringulreiđ sem rikt hefur viđ stjórnvölinn í Reykjavík.
Mál er ađ linni svo mikiđ er víst.
kv.gmaria.
![]() |
Segir Ólaf hafa samţykkt ađ víkja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Jón Magnússon kjörinn formađur Borgarmálafélags Frjálslyndra í Reykjavík í kvöld.
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Framhaldsađalfundur Borgarmálafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík var haldinn í kvöld, ţar sem félaginu var kjörinn formađur og stjórn, en áđur hafđi félagstofnun veriđ ákveđin og lög samţykkt, ţann 29 júli.
Jón Magnússon ţingmađur Frjálslynda flokksins í Reykjavík var kosinn formađur félagsins.
Ég óska honum og nýrri stjórn velgengni á sviđi borgarmála, ţar sem öflugt félag hefur viđ mörg verkefni ađ fást.
Formanni undirbúningsnefndar Ásgerđi Jónu Flosadóttur og öđrum nefndarmönnum vil ég einnig óska til hamingju međ félagiđ.
kv.gmaria.
Skattar eru stjórntćki í efnahagslífinu, ţar ţarf ákvarđanatöku til framţróunar.
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Ţegar svo er komiđ ađ hiđ opinbera er fariđ ađ bíta í skottiđ á sér í formi skattöku alls konar og skattleggja styrki hins opinbera á sviđi mennta og víđar, ţá er nćgileg forsenda til ţess ađ endurskođa hinn upphaflega tilgang og markmiđ ţess kerfis sem viđ lýđi er.
Sama máli gegnir um allt of háa tekjuskattsprósentu til handa vinnandi fólki í landinu, og allt of lága upphćđ persónuafsláttar á móti. Skattkerfiđ er ţess valdandi ađ hvetja til ofálags á verkafólk, sökum lélegra launa međ offari hins opinbera í skatttöku, ţar ađ lútandi.
Verkalýđsfélögin hafa ţví miđur ekki stađiđ vörđ um hagsmuni umbjóđenda sinna viđ ađ semja um kaup og kjör í ţessu ástandi.
Hinn endalausi kostnađur viđ ţađ atriđi ađ reikna út alls konar tekjuskerđingar af hálfu hins opinbera hér og ţar í formi stađgreiđsluskatta, sem ári síđar ţarf ef til vill ađ reikna út til endurgreiđslu, ţýđir ţađ ađ veriđ er međ fjölda fólks á launum viđ ađ fćra krónur úr hćgri vasanum yfir í ţann vinstri, sitt á hvađ.
Vonandi er ađ fjármálaráđherrrann sem loksins er farinn ađ tala um heildarhagsmuni beiti sér fyrir endurskođun skattaumhverfsins, međ tilliti til ţjóđarhagsmuna í ţvi efni.
kv.gmaria.
Fjölmiđlasirkus í Reykjavík ?
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Alls konar fréttir og vangaveltur um borgarmál í Reykjavík eru vćgast sagt ađ verđa ţreytt fréttaefni á miđađ viđ ţađ sem á undan er gengiđ í ţví efni frá síđustu sveitarstjórnarkosningum.
Beinar útsendingar og yfirlega fréttamanna er ţví hálf hlćgilegt frá mínu sjónarhóli séđ nú um stundir, borgarbúar og ađrir landsmenn eru nefnilega búnir ađ upplífa einhvers konar valdarán sitt á hvađ, af hálfu allra núverandi kjörinna fulltrúa, allra flokka, í hinum ótrúlegustu birtingarmyndum.
Trúverđugleikinn er horfinn, og lýđrćđislegar ađferđir í uppnámi.
kv.gmaria.
![]() |
Fréttamenn bíđa í Ráđhúsinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |