Bloggfćrslur mánađarins, september 2006
Var eftirlaunafrumvarpiđ hvati ađ endurnýjun á Alţingi ?
Miđvikudagur, 20. september 2006
Óhjákvćmilega kemur sú spurning upp í hugann hvort eftirlaunafrumvarp ţađ sem lögleitt var geri ţađ ađ verkum ađ endurnýjun ţingmanna á Alţingi af hálfu starfandi stjórnmálaflokka í landinu eigi sér frekar stađ nú en áđur.
Samtímis veltur upp í huga manns sú spurning hvort ţetta starf ţ.e. ţingmannsins sé illa launađ miđađ viđ laun almennt í ţjóđfélaginu.
Miđađ viđ laun hins almenna verkamanns tel ég ađ starfiđ sé all vel launađ en ef viđmiđ er sett hins vegar á hćstu laun forstjóra fjármálafyrirtćkja í íslensku starfsumhverfi ţá kann hugsanlega ađ verđa til sami mismunur og millum launa verkamannsins og ţingmannsins.
kv.
gmaria.
Smjörklipuađferđin.
Mánudagur, 4. september 2006
Eva María hefur engu gleymt og stórskemmtilegt viđtal hennar viđ Davíđ var fínt sjónvarpsefni. Davíđ upplýsti ţar međal annars um smjörklípuađferđina sem hann hafđi lćrt af frćnku sinni en sú hafđi sett smjörklípu á köttinn ef hann var ergilegur og kötturinn ţá upptekinn viđ ađ sleikja af sér smjöriđ í nokkurn tíma á eftir. Međ öđrum orđum til friđs á međan. Ekki víst ađ fyrrum pólítiskum andstćđingum hans hafi fundist ţetta eins fyndiđ. Hins vegar viđ nánari vangaveltu fer mađur ađ spekúlera hvort ţađ geti kanski veriđ ađ íslensk pólítik sé ef til vill ađ hluta til nokkuđ í anda smjörklipuađferđarinnar međ ađeins öđru móti ţ.e. einkennist af ţví ađ einn flokkur setur smjör á annan ef til vill Sólblóma í dag og Létt og laggott á morgun.
Og útkoman jú smjörpólítík.
kv.
gmaria.