Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2006
Börn í klóm glćpamanna, foreldrar veriđ vakandi.
Fimmtudagur, 24. ágúst 2006
Um leiđ og skólar hefjast fer allt í gang á ný einnig glćpamennska sem iđkuđ er af glćpamönnum undir nafninu fíkniefnasalar. Lögregla fćr ekki rönd viđ reist og ţessir glćpamenn ganga lausir ár eftir ár viđ sína iđju og sánka ađ sér sínýjum viđskiptavinum úr hópi barna og ungmenna.
Sjálf set ég samasemmerki milli ţessarra manna og barnaníđinga sé engan mun ţar á.
Vakandi foreldrar er einn varnarveggur gagnvart slíku og ţvi fleiri sem eru vakandi ţví betra.
Foreldrar veriđ vakandi um hvađ börnin ađhafast ţví meiri afskiptasemi er alla jafna betri en minni gagnvart ţví ađ stemma stigu viđ vanda í upphafi og uppgötva hann.
kv.
gmaria.
Málefni lífeyrissjóđa varđa alla í landinu.
Miđvikudagur, 9. ágúst 2006
Ţađ er fagnađarefni ađ formađur Samfylkingar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skuli láta sig varđa fjárfestingastefnu lífeyrissjóđa og mćttum viđ fá meira af slíku frá stjórnmálamönnum sem vissulega eiga ađ láta sig mál varđa.
Ţađ skiptir nefnilega afar miklu máli ađ mínu viti ađ stjórnmálamenn láti sig varđa samfélagiđ og ţróun ţess hvers eđlis sem er sem oftast.
Umhverfi vinnumarkađar er ţar engin undantekning.
Tugţúsundkróna sekt og ökuleyfissvipting fyrir vitleysinga.
Miđvikudagur, 2. ágúst 2006
Ţađ er alveg merkilegt ađ menn skuli virkilega taka ţá áhćttu ađ keyra eins og vitleysingar langt yfir hrađatakmörkum. Ég var á leiđinni austur yfir Hellisheiđi um daginn og ók um tíma međ ţremur mótorhjólamönnum og ţannig var ađ tveir voru á eftir mér en einn á undan, allir á löglegum hrađa og til fyrirmyndar. Um tíma leiđ mér eins og ţjóđhöfđingja á ferđalagi međ virđulega mótorhjólafylgd.
Ţá hvín allt í einu viđ og tvö önnur mótorhjól ţjóta framúr ţremur mótorhjólum og einum bíl á ađ minnsta kosti 130 kílometra hrađa. Hvílíkir vitleysingar og ég hugsađi eins og stundum áđur ţegar bílar hafa svínađ framúr á ofsahrađa á ţessum slóđum, verst ađ hafa ekki beina númeriđ hjá löggunni á Selfossi til ađ láta vita af ţessum delum.
Reyndar verđ ég ađ segja ađ mér finnst ástand hafa skánađ hvađ hrađakstur almennt varđar en ţví miđur skera sig úr hin einstöku atvik algörlega óásćttanlegs glćfraaksturs.
kv.gmaria.