Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

mannréttindi

Sćl Er ţađ ekki mannréttindabrot ađ dćma mann tvisvar eftir tveim lögum um sama brot ? Ef svo er ţá hvar gétur mađur leitađ réttar síns ?

omar (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 12. mars 2016

Eiríkur Harđarson

Kveđja úr flóanum.

Ég Eiríkur GARPUR kíki, inná síđuna ţína og finnst hún góđ.

Eiríkur Harđarson, lau. 14. apr. 2012

Ţorsteinn Valur Baldvinsson

myndin

Góđ nýja höfundarmyndin

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, mán. 11. jan. 2010

Hanna Birna Jóhannsdóttir

Sćl Guđrún.

Ertu hćtt ađ leyfa ath. Góđ grein hjá ţér.

Hanna Birna Jóhannsdóttir, fös. 16. okt. 2009

Marta B Helgadóttir

Til hamingju

Innilega til hamingju međ frambođiđ. Gangi ţér vel.

Marta B Helgadóttir, fim. 5. feb. 2009

Jón Snćbjörnsson

Góđan daginn

takk fyrir ađ gerast bloggvinur minn, eitt langar mig ađ spyrja, ekki ert ţú systir Magna´?

Jón Snćbjörnsson, miđ. 17. sept. 2008

Netfang

hvar er netfang ţitt? svo mikil xF manneskja getur varla veriđ netfangs laus í baráttunni ?? :) kv Tryggvi tbee@simnet.is

Tryggvi Bjarnason (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 29. júlí 2008

Jakob Falur Kristinsson

Nafnaruglingur

Ég er búinn ađ laga ruglingin sem var á myndunum hjá mér. kvl Jakob

Jakob Falur Kristinsson, fim. 24. júlí 2008

Ferjuhöfn á Bakka

Sćl Guđrún María, Takk fyrir athugasemdina viđ bloggfćrslu mína um gríđarlegt tćkifćri fyrir ferđaţjónustuna međ tilkomu ferjuhafnar á Bakka. Ţađ má vel vera rétt hjá ţér ađ hafnargerđ á ţessum stađ sé óráđ. Ég hef engar forsendur til ţess ađ meta ţađ. Hins vegar veit ég ađ ef höfnin verđur sett upp og hún virkar flesta daga ársins, ţá er hćgt ađ gera góđa hluti međ henni fyrir ferđaţjónustuna. Ţetta myndband mćlir ekki beint međ ferjuhöfn viđ Bakka. Sjá hér: http://www.youtube.com/watch?v=cqJVDQPRe0k Kv, Stefán Helgi Valsson

Stefán Helgi Valsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 6. apr. 2008

Sćl frćnka

Ţađ er gaman ađ sjá myndirnar sem ţú settir á síđuna ţína af Gunnu, Ingvariog pabba ţínum, vonandi setur ţú fleiri myndir síđar. Kveđja Palli frá Berjanesi

Páll A.Andrésson (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 24. mars 2008

Sigurđur Sigurđsson

Gleđilegt ár

Takk fyrir áramótakveđjuna kv SigSig

Sigurđur Sigurđsson, miđ. 27. feb. 2008

Kveđja

Sćl Guđrún rakst á síđuna ţína gangi ţér vel međ hana. Bestu kveđjur Kristín B fyrrum nágranni.

Kristín Bjarnadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 6. sept. 2007

Ester Sveinbjarnardóttir

Kvitt

Hć hć, bara láta vita af ţví ađ ég kíkti viđ.

Ester Sveinbjarnardóttir, fös. 20. júlí 2007

egg

viltu skila ţví til hans Jóns Magnússonar ađ ţađ sé hćgt ađ sjóđa brotiđ egg sem heilt sé bara međ ţví ađ setja 1 tsk. af salti í vatniđ .

Jóna Guđmundsd. (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 30. maí 2007

Ólafur Ragnarsson

Blogg

Gleđilegt sumar.Ţú ćttir ađ kíkja á:omarr.blog.is Ef ţú ert ekki búin ađ ţví nú ţegar.Kćrt kvödd

Ólafur Ragnarsson, fim. 19. apr. 2007

Farmađur

gott ađ sjá ţig hér á blogg, einnig gaman ađ lesa eftir ţig á málefnum.com :)ert ţokkaleg virk ţar, áfram međ smériđ, rektu gaflarana frá göflunum og segja ţeim ađ fara ađ gera eitthvađ, leggja frá sér sixpensarann og pípuna og taka fram tölvuna og Topp hvítann hehe :) kveđja Tryggvi Bjarna

tryggvi bjarnason (Óskráđur), miđ. 18. apr. 2007

Ólafur Ragnarsson

Rilo

Kíktu á Rilo á blogginu og gerđu ţína athugasemd viđ hana

Ólafur Ragnarsson, mán. 26. mars 2007

Kveđja frá Ţresti!

Sé ađ ţú ert enn viđ sama heygarđshorniđ, á međan ég syng út um allt međ Ţröstum og hafnfirska Fríkirkjukórnum. En nú fer ég, fjandakorniđ, ađ skipta mér af hlutunum; ţegar ţiđ ćtliđ međ allt til fjandans; bara til ađ gera stjórnarliđinu grikk! Kveđja, Halldór Hafnarfirđi

Halldór Halldórsson (Óskráđur), lau. 10. mars 2007

Rauđa Ljóniđ

Takk redlion

Kv Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, fim. 11. jan. 2007

Arndís Ásta Gestsdóttir

Blessuđ og sćl Guđrún María, viđ eigum ţađ sameiginlegt ađ vera "obbolítiđ" frjálslyndar. Ţú ţekkir mig ef ţú ferđ á síđuna mína http://tvina.blogspot.com

Arndís Ásta Gestsdóttir (Óskráđur), fim. 2. nóv. 2006

Stefán Friđrik Stefánsson

Skemmtilegar pćlingar

Sćl Guđrún María Alltaf gaman ađ rekast á gamla góđa spjallfélaga skrifa um málin. Fínar pćlingar. bestu kveđjur frá Akureyri Stefán Fr.

Stefán Friđrik Stefánsson, fim. 26. okt. 2006

Sćl gamla

rakst á ţessa síđu ţína og óska ţér til hamingju međ framtakiđ. Vona ađ vel megi duga. kanntu ađ skúra? Kveđja, Gummi Sig.

Gummi Sig (Óskráđur), fös. 15. sept. 2006

Til hamingju međ síđuna

Hć.. var ađ rölta á netinu og rakst á ţig, skemmtileg síđa. kv. Ester

Ester (Óskráđur), fim. 24. ágú. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband