Einstök stund ađ upplifa fjöldasamstöđu sem slíka.

Ţađ var afar sérstakt ađ upplifa allan ţann mikla fjölda fólks sem mćtti á Bessastađi ţennan fagra morgun.

Ég átti ekki von á ţessum fjölda fólks, ţađ verđ ég ađ segja, og ekki laust viđ ađ mađur vćri hrćrđur yfir ţví ađ sjá ţennan fjölda samankomin til samstöđu um eitt mál.

Ţegar kveikt var á blysunum hurfu húsin um stund í dulúđlegu bleiku reykjarkófi sem greypti ţessa mynd í hugann, en á sama tíma flugu flugvélar yfir sem hafa án efa náđ góđum myndum af atburđi ţessum.

Sá eftir ađ vera ekki međ myndavél en tók ţó tvćr myndir á gamla símann minn.

Picture 423

Picture 424

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Afhenda forseta undirskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sammála Guđrún. Hef sjaldan upplifađ slíka ţjóđarhelgistund. Von mín, ţín,
og allra hinna er ađ forsetinn hlusti  á ţessa STERKU íslenzku ţjóđarsál,
og VERĐI VIĐ HENNI!!!!!!!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.1.2010 kl. 01:06

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já sannarlega fékk vonin byr undir báđa vćngi í morgun, annađ verđur ekki sagt.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.1.2010 kl. 01:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband