Óvönduđ vinnubrögđ á öllum stigum máls, ţessi ríkisstjórn hefur tapađ trúverđugleika ađ fullu.

Tveir ráđherrar í lykilembćttum í sitt hvorum flokki,  koma eins og álfar út úr hól á elleftu stundu varđandi upplýsingar um einhverja stćrstu milliríkjasamninga sem um getur, ţar sem áhöld eru um ađ upplýsingum hafi veriđ haldiđ leyndum, upplýsingum sem skipta kunna ţjóđina máli í ţessu efni.

Í raun og veru segir ţetta allt sem segja ţarf um vitund manna um feril málsins í heild sem hefur veriđ sem sjónarspil fram og til baka um langan tíma, ţar sem vitund manna um upplýsingar sem skipta máli virđast hafa fariđ fyrir ofan garđ og neđan.

Ţví miđur hefur ţessi ríkisstjórn tapađ trúverđugleika til ţess ađ landa ţessu máli ađ sjá má.

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Icesave-umrćđu frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband